Stafræn fræðsla á íslensku

Velkomin á þessi tvö stafrænu námskeið sem fjalla um rafhleðslu og rafknúin öktæki. Á námskeiðunum er farið yfir staðreyndir um rafbíla, eignarhald, akstursmynstur, mismunandi gerðir rafhleðslu og hvað er mikilvægt að hafa í huga þegar hleðslustöð er sett upp.

Fyrra námskeiðið er ætlað þeim sem vilja vita meira um rafknúna fólksbíla samanborið við bíla sem knúnir eru áfram af jarðefnaeldsneyti. 

Hefja vefþjálfun um hleðslu og rafknúin ökutæki

Seinna námskeiðið er ætlað þeim sem hafa áhuga á að setja upp hleðslustöð fyrir rafbíla, til dæmis fasteignaeigendum

Hefja vefþjálfun um hleðslustöðvar fyrir fasteignaeigendur

Það tekur um það bil 15 mínútur að ljúka hvoru námskeiði fyrir sig.